Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
31.10.2008 | 12:11
Hræsnari!
Það er greinilega í lagi að gefa skít í Davíð Oddsson þegar hann er ekki lengur í stöðu til að skaffa manni ráðherrastól.
Óbarinn seðlabankastjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.10.2008 | 13:41
Af himnum ofan boðskap ber
Hvers konar frétt er þetta? Grundvallaratriði hér hlýtur að vera hver eða hverjir boða fundinn. Er það kannski Björgólfur Thor, sem ætlar að útskýra fyrir okkur hvers vegna hann er nú að kaupa (lesist: stela) eignum úr Landsbanka Íslands í London. Eða er það Davíð, sem ætlar að biðja okkur um að elska sig samt, þrátt fyrir að hafa látið reka á reiðanum í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Kannski að það sé maðurinn í tjaldinu í Laugardalnum, sem ætlar að gefa okkur húsbréfaþrælunum góð ráð um hvernig hægt er að verða frjáls.
Ég bara spyr.
Boða til opins borgarafundar um stöðu Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 14.11.2008 Og viljið þið samt ganga í Evrópusambandið?
- 8.11.2008 Hægfara dómskerfi
- 31.10.2008 Hræsnari!
- 24.10.2008 Af himnum ofan boðskap ber
- 14.8.2008 Þvílík valdagræðgi